Skólinn
Fréttir

Helgileikur í 4. bekk

17.12.2015 Fréttir

Í morgun sýndu 4. bekkingar helgileik. Þetta er árlegur viðburður í skólanum. Allir nemendur Mýró komu á 2 sýningar og í gær buðu þau elstu deildinni á leikskólanum að koma í heimsókn að sjá helgileikinn. Krakkarnir stóðu sig með prýði og sýningin var hátíðleg og falleg. Það eru margar fleiri myndir í myndasafni skólans.