Fréttir
Leikskólabörn heimsækja Mýró
Í síðustu viku komu tilvonandi 1. bekkingar í heimsókn Mýró. Þau skoðuðu Skólaskjólið og koma svo aftur í vor og skoða meira. Við í Mýró hlökkum til að fá ykkur í skólann næsta vetur.
Í síðustu viku komu tilvonandi 1. bekkingar í heimsókn Mýró. Þau skoðuðu Skólaskjólið og koma svo aftur í vor og skoða meira. Við í Mýró hlökkum til að fá ykkur í skólann næsta vetur.