Skólinn
Fréttir

Danskir kennaranemar í Való

2.2.2016 Fréttir

Í Valhúsakóla eru núna þrír danskir kennaranemar. Þetta eru þær 
Caroline Krabbe Nielsen, Anne-Louise Morsing og Olivia Schönheinz sem komu til okkar þann 11. janúar og eru til 19. febrúar. Þær koma að dönskukennslu í 9.bekk og 10.bekk og svo fá þær að fylgjast með kennslu í öðrum greinum, sérstaklega þemakennslu.