Skólinn
Fréttir

Lífshlaupið 2016 hófst í Grunnskóla Seltjarnarness í morgun

3.2.2016 Fréttir

Setningarhátíð fór fram í Íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi í morgun.  Gestir hátíðarinnar voru  Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra og Ágerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri Seltjarnarness.
Ólína E. Thoroddsen, skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness og Lárus R. Blöndal ávarpuðu einnig gesti. 

Það var mikið fjör, keppni í Skólahreysti, söngur nemenda og Zumbadans.  Í myndasafninu okkar er fjöldi mynda.