Skólinn
Fréttir

Læsi er lykilatriði -starfsdagur um læsi og lestrarnám fyrir starfsfólk

19.2.2016 Fréttir

Læsi er lykilatriði-sameiginlegur starfsdagur leik-og grunnskóla var 16.febrúar. Dagurinn var nýttur til fræðslu og samráðs um læsi og lestrarkennslu. Læsisteymi Menntamálastofnunnar sá um fræðsluna og stýrði málstofum. Almenn ánægja var með daginn.