Skólinn
Fréttir

Einbeittir 5. bekkingar

25.2.2016 Fréttir

Krakkarnir í 5.bekk eru einbeittir í hópatímum. Í stærðfræði var spilað mælingabingó, í íslensku eru krakkarnir að skrifa sögu um tímaflakk og hanna tímavélar. Í náttúrufræði var klárutími þ.e. sumir áttu eftir verkefni á meðan aðrir áttu  góðan frjálsan tíma. Gaman saman.