Skólinn
Fréttir

Önnur bókakynning í 5. bekk

17.3.2016 Fréttir

Elín Helga og Lilja Lív kynntu bók Gunnars Helgasonar " mamma klikk" Þessi bók er um stelpu sem heitir Stella og er 12 ára að verða 13. Mamma hennar er mjög ..... Klikkuð og er óperusöngkona.  Stella á 2 bræður þá Palla og Sigga. Fleiri persónur í bókinni eru Hannes granni og auðvitað pabbinn. Stelpurnar Elín Helga og Lilja Lív lásu upp úr bókinni. Þeim finnst bókinn skemmtileg og fyndinn, bókinn hentar bæði stelpum og strákum.