Skólinn
Fréttir

Þemanám - ljós og linsur

12.4.2016 Fréttir

Í þemanáminu eru 9. og 10. bekkir að læra um ljós og linsur. Nemendur gerðu tilraunir með linsur m.a. með því að búa til skjávarpa úr skókassa, linsu og snjallsíma. Nemendur voru mjög námsfúsir og skemmtu sér vel við vinnuna.