Skólinn
Fréttir

Tilvonandi nemendur í heimsókn

14.4.2016 Fréttir

Í morgun heimsótti okkur  síðasti hópur tilvonandi nemenda okkar í 1. bekk. Þetta eru skemmtilegir krakkar sem við hlökkum til að fá í skólann á næsta skólaári,