Skólinn
Fréttir

6. bekkingar í Borgarleikhúsið

15.4.2016 Fréttir

6. bekkingar fóru í mjög skemmtilega heimsókn í Borgarleikhúsið í vikunni. Þeir höfðu nýlokið við að lesa Njálu og skoðuðu leikmynd og leikmuni sýningarinnar í Borgarleikhúsinu. Krakkarnir fengu meðal annars að snúast á stóra sviðinu og vita um ýmislegt sem komið hafði fyrir á leiksýningum! 

Í myndasafninu eru margar fleiri myndir.