Skólinn
Fréttir

Sýningar í Mýró

13.5.2016 Fréttir

Nú er lokið mörgum sýningum í Mýró. Allir árgangar buðu foreldrum sínum á söngleik, ferðalag í tónum undir stjórn Ingu tónmenntakennara.

Þá settu 5. bekkingar upp mjög skemmtilegt leikrit um landnámið og buðu foreldrum og samnemnendum að koma og fylgjast með.
Hér eru nokkrar myndir frá sýningunum.