Skólinn
Fréttir

5. bekkur á Þjóðminjasafni

23.5.2016 Fréttir

Krakkarnir í 5. bekk fóru í heimsókn á Þjóðminjasafnið í apríl í tengslum við þemavinnuna Víkingaöld - Landnám Íslands.  Að vanda var vel tekið á móti okkur og fengum við að kynnast hlutum og verkfærum sem fólk notaði á þessum tíma. Við sáum t.d. kuml, kljásteinavefstól, eldfæri og fengum að fara í landnámsbúning. Þetta var mjög skemmtilega og fræðandi heimsókn og hér eru nokkrar myndir úr ferðinni.

Margar myndir úr  ferðinni eru í myndasafni