Skólinn
Fréttir

Sundmót Rótarý

31.5.2016 Fréttir

Sundmót Rótarý fór fram í gær í sól og sumaryl. Nemendur í 3. -10. bekk sem vildu keppa, kepptu í bringu-og skriðsundi. Allir stóðu sig vel og höfðu gaman af. Úrslit í árgöngum koma á netið eftir  nokkra daga.

Kærar þakkir Rótarýklúbbur Seltjarnarnes fyrir margra ára samstarf  við sundmótið. 

Margar myndir frá sundmótinu eru í myndasafninu okkar