Skólinn
Fréttir

Úrslit Rótarýsundmóts í Való

7.6.2016 Fréttir

Hér fyrir neðan eru úrslit í sundmóti Rótarý í Valhúsaskóla. Í myndasafni skólans eru myndir af verðlaunahöfum og í sama albúmi eru nokkrar myndir frá vorhátíð skólans.