Skólinn
Fréttir

Alþjóðadagur læsis

9.9.2016 Fréttir

Í tilefna af alþjóðadegi læsis 8. september lásu  nemendur úr sjötta bekk bækurnar Greppikló og Múmínsnáðinn og tungskinsævintýrið  fyrir nemendur úr fyrsta og öðrum bekk á bókasafni Mýrarhúsaskóla.