Úrslit skólahlaupsins 2016
Skólahlaup Valhúsaskóla fór fram miðvikudaginn 28. september í frábæru hlaupaveðri.
Nemendur stóðu sig almennt með prýði, voru jákvæðir og kátir.
Eins og áður hefur komið fram er aðalmarkmið hlaupsins holl hreyfing í fallegu umhverfi, samvera úti með skólafélögum og kennurum. Framkvæmd hlaupsins gekk vel og tók allt starfsfólk skólans þátt í aðaðstoða íþróttakennarana. Eftir hlaup var nemendum beint inn á glæsilega gervigrasvöllinn okkar, þar sem lögð var áhersla á teygjuæfingar og nemendum boðið upp á drykk eftir áreynsluna. Eftirtektarvert er hversu nemendur lögðu sig fram við að bæta eigin árangur frá því í fyrra.
Hjartans þakkir fyrir velheppnað skólahlaup og fallega framkomu nemendur!!!
Bestu kveðjur
Metta og Hrund
Mettímar frá upphafi : Ólöf Andrésdóttir 13,23 og Kári Steinn Karlsson 10,37
Hlaupadrottningar Valhúsaskóla 2016
Patricia Dúa Thompson 8 EL og María Lovísa Jónasdóttir 8 HB á 13,42
Hlaupakóngur Valhúsaskóla 2016
Róbert Darri Jónsson 10 BDM á 11,51
MARGAR MYNDIR FRÁ HLAUPINU ERU Í MYNDASAFNI SKÓLANS
Skólahlaup 2016 - Úrslit
Skólahlaup 2016 - Úrslit 7. bekkur Stelpur 1. sæti - Rakel Lóa Brynjarsdóttir 13,59 2. sæti - Fjóla Rúnarsdóttir 14,08 3. sæti - Vilborg Ólafía Jóhannsdóttir 15,0
|
|
---|---|
8. bekkur stelpur 1. – 2. sæti – Patricia Dúa Thompson og María Lovísa Jónasdóttir 13,42 3. sæti – Auður Halla Rögnvaldsdóttir 15,04 |
|
9. bekkur stelpur 1. sæti – Anja Ísis Brown 13,44 2. sæti – Karla Aníta Kristjánsdóttir 14,48 3. sæti – Ásta Kristinsdóttir 15,05 |
|
10. bekkur stelpur 1. sæti – Birta María Birnisdóttir 15,58 2. sæti – Solveig Nordal 16,21 3. sæti – Hildur T. Viðarsdóttir 16,31 |
7. bekkur strákar 1. sæti - Ragnar Björn Bragason 13,21 2. sæti - Fróði Jónsson 13,30 3. sæti - Ísak Norðfjörð 13,45 |
|
---|---|
8. bekkur strákar 1. sæti – Hannes Ísberg Gunnarsson 12,14 2. sæti - Eðvald Þór Stefánsson 13,00 3. sæti – Grímur Ingi Jakobsson 13,09 |
|
9. bekkur strákar 1. sæti – Sindri Freyr Jóhannsson 12,09 2. sæti – Gunnar Hrafn Pálsson 12,34 3. sæti Gunnlaugur E. Björgvinsson 13,10
|
|
10. bekkur strákar 1. sæti – Róbert Darri Jónsson 11,51 2. sæti – Arnar Óli Sigþórsson 12,07 3. sæti – Tómas Orri Pétursson 12,18 |