Skólinn
Fréttir

Forvarnardagurinn 12.10. 2016

12.10.2016 Fréttir

Í tilefni af forvarnardeginum heimsótti forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, Valhúsaskóla í morgun. Hann spjallaði við 9. bekkinga um forvarnir og gaf nemendum góð ráð.