Skólinn
Fréttir

Dagur íslenskrar tungu í Mýró

16.11.2016 Fréttir

Dag­ur ís­lenskr­ar tungu er í dag, 16. nóv­em­ber, á fæðing­ar­degi þjóðskálds­ins Jónas­ar Hall­gríms­son­ar. Af því tilefni fluttu nemendur Mýró dagskrá á sal skólans og buðu foreldrum, lleikskólabörnum og samnemendum að hlýða á.

Allir stóðu sig með prýði og höfðu gaman af. Í myndasafni skólans eru margar mydir sem teknar voru á öllum þremur sýningunum.