Skólinn
Fréttir

Skemmtilegur föstudagsmorgun í Mýró

25.11.2016 Fréttir

Í var  morgun ýmislegt í gangi í Mýró. Lotuhópur 5. bekkinga flutti landnámsleikrit undir stjórn Ingu Bjargar tónmenntakennara. Allir leikendur stóðu sig vel og áhorfendur höfðu gaman af . Fleiri lotuhópar munu sýna sama leikrit á næstunni. 

Svo var dansað í salnum þar til Þorgrímur Þráinsson kom og las upp úr nýju bókinni sinni sem heitir Henri og hetjurnar. Hjá sumum árgöngum er náttfata og bangsadagur í dag.