Skólinn
Fréttir

Handboltamót í Való

6.12.2016 Fréttir

Í dag fór fram handboltamót Valhúsaskóla þar sem bekkirnir kepptu hver við annan og stóðu sig allir með prýði en einn bekkur stóð uppi sem sigurvegari í lokin og að þessu sinni var það 10bdm sem átti betur eftir hörkuleik við 9bá.. Til hamingju 10BDM.