Skólinn
Fréttir

3. bekkur haustið 2016

8.12.2016 Fréttir

Hér eru myndir af krökkunum í 3. bekk sem eru búin að vera dugleg við margvísleg verkefni í vetur. T.d. hafa þau verið að vinna með stafrófið og lært einfalda forritun með Schrach forritinu. Myndirnar eru líka af krökkunum í hringekju, frjálsum tíma og frá degi íslenskrar tungu.


Í myndasafninu okkar eru um 70 myndir frá þessum viðburðum