Skólinn
Fréttir

Gunnar Helgason rithöfundur heimsækir Mýró

8.12.2016 Fréttir

Í morgun kom Gunnar Helgason í skólann og hitti nemendur í 4.-6. bekk.  Hann las upp úr bók sinni Pabbi prófessor. . Í lestrinum fékk leikarinn góðkunni, Gunnar Helgason að sýna hæfileika sína og hélt hann athygli nemenda allan tímann meðan á lestrinum stóð.