Saga skólans

Saga Grunnskóla Seltjarnarness

Mýrarhúsaskóli - Valhúsaskóli

Grunnskóli Seltjarnarness varð til með sameiningu grunnskólanna á Seltjarnarnesi, Mýrarhúsaskóla og Valhúsaskóla, í einn grunnskóla frá 1. ágúst 2004. Mýrarhúsaskóli hafði starfað frá 1875 en Valhúsaskóla var stofnaður út úr Mýrarhúsaskóla árið 1974 og starfaði því sjálfstætt í 30 ár. Nánari kynningu á sögu skólanna má fá með því að smella á nöfn skólanna undir sögu skólans.


100_3888 mynd2


Skólinn