Fréttabréf febrúar 2005
Guli hópur |
Rauði hópur |
Græni hópur |
Fróði |
Bergur |
Katrín Helga |
Tónmennt:
Á fimmtudögum í janúar og febrúar fara rauði og græni hópur í tónmennt til Ólafar Maríu tónmenntakennara. Öll börnin taka þátt í samsöng undir stjórn Ólafar Maríu á fimmtudagmorgunum kl. 9:00.
Annan hvern föstudag kemur Bjarney Ingibjörg söngkennari til okkar og sér um samsöng í sal kl 9.40.
Eftir áramót fer Asparlundur í listaskála á fimmtudögum og salinn á þriðjudögum.
Vetrarstarfinu lýkur formlega þann 4. maí með opnu húsi.
Fatnaður:
Við viljum minna foreldra á að fara reglulega yfir leikskólatöskuna og
hafa nóg af aukafötum með.
Dvalartími:
Að gefnu tilefni viljum við minna foreldra á að virða dvalartíma barnanna. Hægt er að sækja um breytingar til leikskólastjóra.
Fjarvistir:
Vinsamlegast látið okkur vita ef börnin eru veik eða í fríi.