Í dag eru foreldraviðtöl í Mýrarhúsaskóla og Valhúsaskóla. Hver nemandi, ásamt foreldrum, hittir umsjónarkennara sinn til að ræða hvernig námið hafi gengið og vinnuna framundan
Lesa meira
24.01.2005
Grunnskólar
Skipulagsdagur
Mánudagurinn 24. janúar er skipulagsdagur Grunnskóla Seltjarnarness
Öll kennsla fellur niður í dag vegna samráðs og samvinnu kennara í báðum starfsstöðum skólans
24.01.2005
Grunnskólar
Skipulagsdagur
Kennsla fellur niður á skipulagsdegi
Starfsfólk skólans með samráðsdag á báðum starfsstöðvum
Engin kennsla mánudaginn 24. janúar.
Mánudaginn 24. janúar er skipulagsdagur í Grunnskóla Seltjarnarness, á báðum starfsstöðvum.
Lesa meira