Skólinn

Viðburðir

13.11.2006 Grunnskólar

Skáld í skólum

Mánudaginn 13. nóvember koma rithöfundarnir Álaug Jónsdóttir og Kristín Steinsdóttir og kynna bækur fyrir nemendum 3. & 4. bekkjar og ræða við nemendur.