Mánudaginn 20.nóvember kemu.r Ólafur Elíasson píanóleikari og spilar nokkur snilldarverk fyrir píanó fyrir nemendur Mýrarhúsaskóla í sal skólans. Fyrri tónleikarnir eru kl. 9:40 og hinir síðari kl. 10:40. Ólafur mun spjalla við börnin og segja þeim frá höfunum og tilurð verkanna en hann mun spila verk eftirChopin, Liszt, Scriabin og Moszkowski.
Lesa meira