Viðburðir
Þjóðminjasafn 5.A og 5.C Eldvarnarvika í skólum landsins
Þriðjudaginn 28.nóv. koma slökkviliðsmenn í heimsókn og fræða 3. bekkinga um brunavarnir. Þessi tími er sérstaklega valinn þar sem jól og áramót eru framundan. Auk þess fá börnin að taka þátt í eldvarnargetraun. Vefsíða: www.lsos.is