Skólinn

Viðburðir

27.11.2006 Grunnskólar

Þrymskviða og Iðunnareplin

Sögur úr norrænni goðafræði. Mánudaginn 27.nóvember sýnir Stoppleikhópurinn nýjan einleik þar sem sögunum tveimur er fléttað saman og barátta Ása og Jötna er höfð að leiðarljósi. Sýningin er fyrir nemendur í 2. og 3. bekk og verður í sal skólans kl. 9:00-9:40.