Skólinn

Viðburðir

18.12.2006 Grunnskólar Dagana 15. og 18. des verður óhefðbundið starf í Valhúsaskóla

Mánudagur 18. des. Kl. 9:00–12:00 - Nemendur koma í umsjónarstofur og eru þar undir handleiðslu umsjónarkennara nema þegar þeir fylgja eftirfarandi dagskrá: Kl. 9:15-9:45 - Nemendur í 7. bekk verða á Bókasafni Seltjarnarness og hlusta á Sigrúnu Eldjárn lesa upp úr bókum sínum. Kl. 9:45-10:15 – Nemendur í 8. bekk verða á Bókasafni Setjarnarness og hlusta á Sigrúnu Eldjárn lesa upp úr bókum sínum. Kl. 9:00-10:20 – 9. og 10. bekkingar safnast saman í Miðgarð í spurningakeppni o.fl. skemmtilegt. Kl. 10:35-12:00 – 7. og 8. bekkingar safnast saman í Miðgarð í spurningakeppni o.fl. skemmtilegt. Kl. 12:00-12:40 - Matarhlé Kl. 12:40-13:15 – Samvera og frágangur í heimastofu. Kl. 13:15 - Allir ganga saman út í Seltjarnarneskirkju þar sem presturinn spjallar við nemendur og allir syngja saman. Kl. 14:00 – Skóladegi lýkur.