04.12.2006
Grunnskólar
Árbæjarsafn 1.bekkur
Mánudaginn 4. desember fara börnin í 1.bekkjum í árlega heimsókn með kennurum sínum á safnið og skoða jólasýninguna “Jólin í gamla daga. Farið verður með rútu.
04.12.2006
Grunnskólar
Jólaball Valhúsaskóla
Jólaball Valhúsaskóla verður haldið í Félagsheimili Seltjarnarness