Skólinn
Fréttir

10 netheilræði og lokun vefsíðna í skólanum.

30.10.2009 Fréttir

SAFT- Samfélag, fjölskylda og tækni, er vakningarátak um örugga tækninotkun barna og unglinga á Íslandi. Samtökin hafa útbúið nýjan bækling með 10 netheilræðum sem dreift hefur verið til barna í 1.-4. bekk. Í bæklingnum er að finna góð ráð fyrir foreldra til að aðstoða börn og unglinga við örugga tölvu- og netnotkun.

Hér er bæklingurinn

Í byrjun skólaárs var tekin sú ákvörðun að loka  fyrir aðgang nemenda að  facebook.com og nokkrum öðrum síðum.
Ekki er löglegt að börn yngri en 13 ára stofni síðu á facebook og unglingar 13-18 ára þurfa leyfi foreldra til að setja um sig upplýsingar á Internetið.  Hér fyrir neðan eru hlutar skilmála facebooksíðunnar sem við vísum í:

"Children Under Age 13
Facebook does not knowingly collect or solicit personal information from anyone under the age of 13 or knowingly allow such persons to register. If you are under 13, please do not attempt to register for Facebook or send any information about yourself to us, including your name, address, telephone number, or email address. No one under age 13 may provide any personal information to or on Facebook. In the event that we learn that we have collected personal information from a child under age 13 without verification of parental consent, we will delete that information as quickly as possible. If you believe that we might have any information from or about a child under 13, please contact us through the form on our privacy help page."


"Children Between the Ages of 13 and 18
We recommend that minors 13 years of age or older ask their parents for permission before sending any information about themselves to anyone over the Internet."