Gjaldskrá mötuneytis

Gjaldskrá mötuneytis

Gjaldskrá fyrir skólamötuneyti Grunnskóla Seltjarnarness 

Foreldrar þurfa sjálfir að skrá börn sín í mataráskrift á heimasíðu Skólamatar ehf., www.skolamatur.is. Hægt verður að skrá nemendur í áskrift strax á skólasetningu þegar bekkjarheiti liggja fyrir.


Á heimasíðu Skólamatar
www.skolamatur.is má nálgast upplýsingar um matseðla ásamt næringarinnihaldi og innihaldslýsingum á öllum réttum. Skólamatur mun kynna betur þjónustu sína þegar nær dregur skólasetningu í haust.


Uppfært 3. júlí 2020


 IMG_2598


Skólinn