1.- 3. bekkur

Lestrarsprettur og spiladagar í 3. bekk

Börnin í 3. bekk fengu að hafa með sér spil í skólann föstudaginn 9. október. Í síðasta tímanum spiluðu börnin svo saman og fengu að ganga á milli stofa, skoða og spila hin ýmsu spil.

 Dæmi um spil sem voru í gangi: Gettu hver, Stjórinn, Draugaspil, Monopoly og fleiri spil.
Þetta tókst með eindæmum vel eins og sjá má á myndunum skemmtu börnin sér vel.

Hér eru myndir úr 3.bekk - spil og lestrarsprettur

 


Nám og kennsla