1.- 3. bekkur

Leikskólabörn í heimsókn

Í dag komu væntanlegir 1. bekkingar í heimsókn í skólann. Fyrsti viðkomustaður var tónmenntin er þar voru 4. bekkingar að æfa fyrir sýningu. 

Lesa meira

Gengið í skólann í Mýró

Miðvikudaginn 29. apríl, hefst Göngum í skólann verkefnið okkar og mun það standa til föstudagsins 15. maí.

Markmið verkefnisins er að:

Lesa meira

Bangsa og náttfatadagur

Það var líf og fjör í dag á bangsa og náttfatadegi skólans. Flestir komu með mjúk dýr og á safninu var sögustund.
Í myndasafninu eru margar myndir.

Lesa meira

Skapandi starf í 3. bekk

Skapandi starf er lota í listgreinum fyrir 2. og 3. bekk. Áhersla er lögð á endurnýtingu og frjálsa sköpun og hafa börnin tekið vel á móti og komið með snjallar lausnir á verkefnunum. Börnin hafa unnið úr fjölbreyttu efni td. pappírsepli, dýr úr blómavír, dagatöl, minnistöflu úr tré o.fl. o.fl. Lesa meira

Nám og kennsla