4.- 6. bekkur

6. bekkingar í Borgarleikhúsið

6. bekkingar fóru í mjög skemmtilega heimsókn í Borgarleikhúsið í vikunni. Þeir höfðu nýlokið við að lesa Njálu og skoðuðu leikmynd og leikmuni sýningarinnar í Borgarleikhúsinu. Lesa meira

Gaman í 4. bekk

Í fjórða bekk hafa nemendur verið að gera skemmtilega hluti.

Lesa meira

Örugg netnotkun í 4. bekk

Fræðslufundur um örugga netnotkun barna var haldinn 17. febrúar sl. Á fundinn var boðið öllum 4. bekkingum og foreldrum þeirra. 

Lesa meira

Námsgögn 1. -6. bekkjar 2015-2016

Hér er listi yfir þau námsgögn sem nemendur í 1. -6. bekk Mýró  þurfa næsta vetur.

Lesa meira

Nám og kennsla