7.- 10. bekkur

Dagur með bónda

Í þessari viku höfum við fengið til okkar góðan gest í 7.bekk.  Það er hún Ásthildur Skjaldardóttir, bóndi sem kom og fræddi nemendur um hin ýmsu störf bóndans.  b-2

Nemendur hafa horft á myndband úr sveitinni og fengið að skoða ýmis tæki og tól sem notuð eru við sveitarstörfin.    Nemendur voru mjög áhugasamir og þökkum við Ásthildi kærlega fyrir komuna.


Nám og kennsla