7.- 10. bekkur

10. bekkingar bjóða upp í dans

  • Dans í 10 bekk 2009

Það voru glæsilegir 10. bekkingar sem í morgun buðu eldri borgurum á Seltjarnarnesi til sannkallaðar dansveislu.
Krakkarnir dönsuðu nýja og gamla dansa og buðu gestunum upp í dans. Að lokum var boðið upp á kaffi og smákökur sem voru bakaðar af nemendum.

Hér eru myndir


Nám og kennsla