7.- 10. bekkur

Framhaldsskólakynning

  • Dansæfing fyrir 1. des. ball 2010

Framhaldsskólakynning fyrir Seltjarnarnes og Vesturbæ Reykjavíkur verður haldin í Valhúsaskóla mánudaginn 24. janúar.

Kynningin er ætluð nemendum í 10. bekk og foreldum/forráðamönnum þeirra. Fulltrúar frá ellefu framhaldsskólum verða á staðnum, svara spurningum og veita upplýsingar.
Þetta er opið hús á milli klukkan 17 - 18:30.  

Nám og kennsla