7.- 10. bekkur
Árshátíð Valhúsaskóla fimmtudaginn 29.mars
"Já þá er komið að því sem við höfum öll beðið eftir! Árshátíð Valhúsaskóla fer fram í félagsheimili Seltjarnarness fimmtudaginn 29. mars! Undirbúningur hefur farið fram síðast liðnar vikur og er leikhópurinn að leggja lokahönd á Rocky Horror, kvikmyndaklúbburinn er að klippa saman kennaragrín og þá er ekkert að vandbúnaði nema að fara pússa skóna.
Dagskrá Árshátíðarinnar er:
18:00 - Matur fyrir 9. bekk
18:00 - Matur fyrir 9. bekk
19:15 - Húsið opnar
19:30 - Söngatriði nemenda
19:35 - Jórunn María Þorsteinnsdóttir flytur ávarp
19:40 - Leikritið Rocky Horror frumsýnt
20:30 - Kennaragrín
21:00 - Hljómsveitin Fönix stígur á stokk
22:00 - 7. bekkur yfirgefur svæðið
23:30 - Ballið lýkur og allir fara heim með bros á vör!
Miðasala fer fram í hádeginu í Való þriðjudaginn 27. mars og miðvikudaginn 28. mars. ATHUGIÐ AÐ EKKI ERU SELDIR MIÐAR VIÐ HURÐ.
Allir flottir á Árshátíð!"
Miðasala fer fram í hádeginu í Való þriðjudaginn 27. mars og miðvikudaginn 28. mars. ATHUGIÐ AÐ EKKI ERU SELDIR MIÐAR VIÐ HURÐ.
Allir flottir á Árshátíð!"