Mánudaginn 20.nóvember kemu.r Ólafur Elíasson píanóleikari og spilar nokkur snilldarverk fyrir píanó fyrir nemendur Mýrarhúsaskóla í sal skólans. Fyrri tónleikarnir eru kl. 9:40 og hinir síðari kl. 10:40. Ólafur mun spjalla við börnin og segja þeim frá höfunum og tilurð verkanna en hann mun spila verk eftirChopin, Liszt, Scriabin og Moszkowski.
Lesa meira
16.11.2006
Grunnskólar
Dagur íslenskrar tungu og lögregluheimsókn í 3. bekk,Þjóðminjasafn 1.B og 1.C
15.11.2006
Grunnskólar
Mjólkursamsalan 4.bekkur
4.bekkingar fara í heimsókn í Mjólkursamsöluna með kennurum sínum mið. 15.nóv. kl. 8:30. Farið er með rútu.
14.11.2006
Grunnskólar
Þjóðminjasafn 3.A og 3.B
02.11.2006 - 06.11.2006
Grunnskólar
Vetrarleyfi