Forfallatilkynningar

Forfallatilkynningar

Tilkynningar um veikindi og leyfisbeiðnir

Forföll nemenda er hægt að tilkynna í gegnum Mentor, með því að hringja inn eða tilkynna í tölvupósti á netföng starfsstöðvanna eftir atvikum. Ætlast er til að forföll séu tilkynnt sem allra fyrst að morgni, helst fyrir kl. 8.10. Þá er foreldrum bent á það að ætlast er til að veikindi barna séu tilkynnt daglega nema ef vitað er fyrirfram um lengd veikindatíma skal tilkynna hann allan strax við fyrstu tilkynningu. Þurfi nemendur leyfi sem er 2 dagar eða lengur þurfa aðstandendur að sækja um skriflega um það. Eyðublað vegna leyfisumsókna fást hjá riturum á báðum starfsstöðvum skólans. Vinsamlegast sendið tölvupóst frá netfangi sem skólinn er með skráð á aðstandendur nemenda og tilkynnið skólanum breytt netföng um leið og breytingar verða á þeim.

Förföll og leyfi:

Förföll og leyfi í Skólaskjóli:

  • Grunnskóli Seltjarnarness sími 5959 200 eða beinn sími í 5959 215 (Skólaskjólið). Sjá nánar um Skólaskjólið.

Tímabundin undanþága frá skólasókn

Foreldrar