Vefsvæði Seltjarnarnes - forsíða
Fréttir

14.10.2016 : Vetrarleyfi

Vetrarleyfi Grunnskóla Seltjarnarness verður dagana 20. til 24. október nk. og þá er skólanum lokað sem og Skjólinu. Skipulagsdagar verða svo dagana 25. og 26. október og þá verður starfsfólk skólans í Glasgow í náms- og kynnisferð.

Lesa meira

14.10.2016 : Samsöngur

Söngurinn auðgar og nærir andann og í dag var fyrsti söngfundur vetrarins haldinn á sal skólans. Það var dásamlegt að hefja daginn á ljúfum söng barnanna og að þessu sinni sungum við klassískar íslenskar vísur.

Lesa meira

12.10.2016 : Forvarnardagurinn 12.10. 2016

Í tilefni af forvarnardeginum heimsótti forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Valhúsaskóla í morgun.

Lesa meira

Viðburðir

október 2016

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Viðburðir

Enginn viðburður fannst skráður.