Vefsvæði Seltjarnarnes - forsíða
Fréttir

21.11.2014 : Lesið fyrir leikskólabörn

Krakkar úr 5. og 6. bekk fóru á allar deildir leikskólans í morgun og lásu fyrir börnin sem þar eru. Lesa meira

20.11.2014 : Grænfánahátíð

Í gær fór fram hátíð í Való, en skólinn fékk afhentan grænfána í þriðja sinn. Nemendur Mýró gengu allir saman yfir í Való til að taka þátt í hátíðarhöldum.

Lesa meira

18.11.2014 : JÓL Í SKÓKASSA - þakkir

Kærar þakkir fyrir 111 gjafir í „jól í skókassa“ verkefninu í Grunnskóla Seltjarnarness/ Mýrarhúsaskóla í ár sem bárust frá nemendum, foreldrum þeirra og starfsfólki skólans. Hver einasta gjöf skiptir máli því hún er gjöf til barns sem býr við mjög erfiðar aðstæður í Úkraínu hvort sem það er munaðarlaust, fatlað, sjúkt eða býr við fátækt. Lesa meira

Viðburðir

nóvember 2014

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Viðburðir

Enginn viðburður fannst skráður.