Vefsvæði Seltjarnarnes - forsíða
Fréttir

17.05.2018 : Uppskeruhátíð á bókasafni Mýró

Í dag var merkisstund á skólasafninu í Mýrarhúsaskóla. Borghildur afhenti nemendum í 3. bekk viðurkenningaskjöl fyrir þátttöku og dugnaðarlestur í bókunum Óvættarför og Einhyrningurinn. Lesa meira

11.05.2018 : Úrslit í Rótarýsundmóti 3. - 10. bekkur

Hér kom úrslit frá Rótarýsundmótinu sem haldið var 4. maí síðastliðinn. Margar myndir frá verðlaunaafhendingunni eru í myndasafninu á heimasíðu skólans.

Lesa meira

23.04.2018 : Göngum í skólann í Mýró

Göngum í skólann verkefnið okkar hefst á morgun, þriðjudaginn 24. apríl, og stendur til 8. maí. Þetta er í 11.  sinn sem Ísland er þátttakandi í þessu verkefni og stöðugt bætast fleiri skólar í hópinn. Við höfum verið með frá upphafi. Í fyrra voru yfir 60 skólar á landinu skráðir til leiks.          

Lesa meira

Viðburðir

maí 2018

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Viðburðir

Enginn viðburður fannst skráður.