Skólinn
Fréttir

Skólahlaup Való

29.9.2017 Fréttir

Skólahlaup Valhúsaskóla fór fram föstudaginn 29. september í smá vætu en þó mildu veðri.

Nemendur stóðu sig almennt með prýði, voru jákvæðir og kátir.  Eins og áður hefur komið

fram er aðalmarkmið hlaupsins holl hreyfing í fallegu umhverfi, samvera úti með skólafélögum

og kennurum.  Framkvæmd hlaupsins gekk vel og tók allt starfsfólk skólans þátt í að

aðstoða íþróttakennarana sem sátu í brúnni.  Eftir hlaup var nemendum beint inn á glæsilega

gervigrasvöllinn okkar, þar sem lögð var áhersla á teygjuæfingar og nemendum boðið upp

á drykk eftir áreynsluna. Árangur marga nemenda var til fyrirmyndar. Anja Isis Brown bætti

skólamet kvenna sem var orðið ansi gamalt en það átti Ólöf Andrésdóttir áður.

Hjartans þakkir fyrir velheppnað skólahlaup og fallega framkomu Valhýsingar!!!

Bestu kveðjur

Metta og Hrund

Margar myndir frá hlaupinu eru í myndasafni skólans á heimasíðunni.


Mettímar frá upphafi  : Ólöf Andrésdóttir 13,23 og Kári Steinn Karlsson 10,37.

 

Hlaupadrottningar Valhúsaskóla 2017

Ana Isis Brown á 13,19

Hlaupakóngur Valhúsaskóla 2017

 Bjarki Heiðarsson á 10,56

 

 

Skólahlaup 2016 - Úrslit

7. bekkur strákar

1. sæti  -  Benóný Breki Andrésson 12,53

2. sæti  -   Kári Haraldsson 13,05

3. sæti -  Einar Arnar Sverrisson 14,50

 

8. bekkur strákar

1. sæti – Ragnar Björn Bragason 13,09

2. sæti -  Halldór Orri Jónsson  13,11

3. sæti – Fróði Jónsson 13,16

 

9. bekkur strákar

1. sæti –  Hannes Ísberg Gunnarsson 11,27

2. sæti – Grímur Ingi Jakobsson 12,04

3. sæti –  Eðvald Þór Stefánsson 12,29

 

10. bekkur strákar

1. sæti – Bjarki Heiðarsson 10,56

2. sæti – Sindri Freyr Jóhannsson 11,50

3. sæti – Gunnlaugur Björgvinsson 12,50

 
 

7. bekkur Stelpur

1. sæti  - Svanborg Ása Arnardóttir 14,44

2. sæti – Katrín Sigríður Scheving 15,03

3. sæti  -  Lilja Davíðsdóttir 15,29

 

8. bekkur stelpur

1. – Rakel Lóa Brynjarsdóttir 13,43

2. sæti – Aníta Rós Karlsdóttir 15,37

3. sæti – Jóhanna Hilmarsdóttir og
 Vilborg Ólafía Jóhannsdóttir 15,41

 

9. bekkur stelpur

1. sæti – Patricia Dúa Thompson 13,34

2. sæti – Margrét Rán Rúnarsdóttir 14,07

3. sæti – Auður Halla Rögnvaldsdóttir 14,18

 

10. bekkur stelpur

1. sæti – Anja Isis Brown 13,19

2. sæti – Karla Aníta Kristjánsdóttir 13,50

3. sæti – Ásta Kristinsdóttir 14,39