Skólinn

Fréttir

10.8.2018 Fréttir : Nýtt skólaár hafið

Skrifstofa skólans hefur opnað á ný eftir sumarleyfi og starfsfólk farið að hefja undirbúning fyrir nýtt skólaár. Lesa meira

18.6.2018 Fréttir : Gleðilegt sumar


Skrifstofa skólans  lokar vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 25. júní og verður lokuð til þriðjudagsins 7. ágúst.

4.6.2018 Fréttir : Vorhátíð

Það var gleði, gaman og gott veður  á árlegri vorhátíð  foreldrafélags skólans í Mýró í morgun. Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir en fjöldi mynda frá hátíðinni er í myndasafni skólans á heimasíðu. Lesa meira

4.6.2018 Fréttir : Stuttmyndakeppnin Mýrin

Mýrin, árleg stuttmyndakeppni nemenda í 5. og 6. bekk var haldin nýlega. Að þessu sinni bárust 3 myndir, allar frá 5. bekkingum.

Lesa meira

31.5.2018 Fréttir : Vorhátíð í Mýró

Vorhátíð Foreldrafélagsins og skólans verður mánudaginn 4. júní kl 9:00-12:00. Lesa meira

28.5.2018 Fréttir : Hvatningarverðlaun Kóðans á Nesið

Laugardaginn 26.5. voru veitt í Háskólanum í Reykjavík hvatningarverðlaun Kóðans en þau eru hluti af Nýsköpunarkeppni grunnskólanna. Að þessu sinni komu verðlaunin í hlut Grunnskóla Seltjarnarness og Seljaskóla.

Lesa meira

23.5.2018 Fréttir : Skólalok 

Kennsla verður samkvæmt stundaskrá fram að mánaðarmótum með nokkrum undartekningum. 

Lesa meira

17.5.2018 Fréttir : Uppskeruhátíð á bókasafni Mýró

Í dag var merkisstund á skólasafninu í Mýrarhúsaskóla. Borghildur afhenti nemendum í 3. bekk viðurkenningaskjöl fyrir þátttöku og dugnaðarlestur í bókunum Óvættarför og Einhyrningurinn. Lesa meira