Skólinn

Fréttir

4.12.2018 Fréttir : Jóladagatal Mýró

Hér er skipulag Mýrarhúsaskóla í jólamánuðinum.

Lesa meira

3.12.2018 Fréttir : Fullveldið 100 ára

Í síðustu viku voru þemadagar í Mýró þar sem fjallað var um fullveldið. 

Lesa meira

22.11.2018 Fréttir : Rithöfundar heimsækja Mýró

Síðustu daga höfum við fengið þá Gunnar Helgason og Bjarna Fritzson í heimsókn.
Lesa meira

20.11.2018 Fréttir : Dagur íslenskrar tungu

Föstudaginn 16. nóvember var dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur að vanda og sýningar settar upp í salnum. 

Lesa meira

14.11.2018 Fréttir : Jól í skókassa - þakkir

Innilegar þakkir fyrir 142 gjafir í „jól í skókassa“ verkefninu í Grunnskóla Seltjarnarness í ár sem bárust frá nemendum, foreldrum þeirra og starfsfólki skólans. Lesa meira

30.10.2018 Fréttir : „Jól í skókassa“ er byrjað á ný.

Líkt og undanfarin ár tekur skólinn þátt í verkefninu „Jól í skókassa“. Það felst í því að fá börn og fullorðna til þess að gleðja börn í Úkraínu sem lifa við fátækt, sjúkdóma og erfiðleika með því að gefa þeim jólagjafir sem eru settar í skókassa. Lesa meira

30.10.2018 Fréttir : Slysavarnakonur

Í síðustu viku fengum við góða heimsókn frá konum í Slysavarnadeildinni Vörðunni á Seltjarnarnesi sem gáfu öllum nemendum í 1. - 6. bekk endurskinsmerki. 

Lesa meira

16.10.2018 Fréttir : App frá Mentor

Komið er nýtt app fyrir nemendur og aðstandendur sem gefur þeim kost á að fá allar nýjar skráningar frá skólanum beint í símann sinn.

Lesa meira