Skólinn

Fréttir

15.6.2020 Fréttir : Gleðilegt sumar

Skrifstofa skólans verður opin til föstudagsins 19. júní frá kl. 9-15.

28.5.2020 Fréttir : Dagskrá skólaloka í Mýró

Kæru foreldrar/forráðamenn barna í 1. – 6. bekk

Nú fer að líða að lokum þessa skólaárs og hér er skipulag fyrir 8. og 9. júní, sem verða með nokkuð öðru sniði en venjulega vegna Covid-19. Okkur þykir það leitt en vegna Covid-19 getum við því miður ekki boðið aðstandendum að taka þátt í vorhátíðinni eða vera viðstaddir skólaslit í ár, hvorki í 1.-5. bekk né í kveðjuathöfn 6. bekkinga.  

Lesa meira

20.5.2020 Fréttir : Starfsdagur

Minnum á starfsdaginn föstudaginn 22. maí. Engin kennsla þann dag og Skjól og Frístund lokað.

13.5.2020 Fréttir : Leikskólakrakkar heimsækja Mýró

Væntanlegir nemendur okkar í 1. bekk komu í sína þriðju heimsókn í vikunni. Flottir krakkar sem við hlökkum til að fá næsta vetur.

Lesa meira

6.5.2020 Fréttir : Skólahald næstu daga

Fimmtudagur 7. maí

1. – 3. bekkur

1. bekkur

1. FR – stofa 208

1. HG – stofa 209

1. LJ – stofa 210

Engar breytingar á stundaskrá

Lesa meira

5.5.2020 Fréttir : Til foreldra vegna verkfalls

Eins og fram hefur komið þá hefst verkfall starfsmanna Eflingar á hádegi í dag. Það verður þó eðlileg kennsla á morgun miðvikudag  í báðum húsum.  Lesa meira

28.4.2020 Fréttir : 5. bekkur tínir rusl

Nemendur í 5. HF fóru út í góða veðrið og tíndu rusl í nágrenni skólans.
Lesa meira

6.4.2020 Fréttir : Netskákmót fyrir grunnskólanema á Seltjarnarnesi

Fyrsta netskákmót grunnskólanema á Seltjarnarnesi var haldið síðastliðinn laugardag og tókst vel. Alls tóku 25 nemendur þátt í mótinu og í heildina eru 31 nemendur nú skráðir í klúbbinn. Næsta mót er á fimmtudaginn kl. 16:30 – 17:30.
Lesa meira