Skólinn

Fréttir

21.10.2020 Fréttir : Vetrarleyfi

Við minnum á að vetrarleyfi hefst á morgun fimmtudag 22.okt.  

Þriðjudaginn 27.okt. er starfsdagur þannig að kennsla hefst að 

nýju miðvikudaginn 28.okt. Vonum að þið njótið leyfisins. Lesa meira

20.10.2020 Fréttir : Jól í skókassa

Líkt og undanfarin ár tekur skólinn þátt í verkefninu „Jól í skókassa“. Það felst í því að fá börn og fullorðna til þess að gleðja börn í Úkraínu sem lifa við fátækt, sjúkdóma og erfiðleika með því að gefa þeim jólagjafir sem eru settar í skókassa.

Lesa meira

1.10.2020 Fréttir : Skólahlaup Valhúsaskóla

Skólahlaup Valhúsaskóla fór fram þriðjudaginn 29. september í smá vætu en þó mildu veðri. Lesa meira

22.9.2020 Fréttir : Smit í Valhúsaskóla

Upp hefur komið smit hjá nemanda í 9.bekk. Samkvæmt ráðleggingum rakningarteymisins fara allir nemendur í þeim árgangi í úrvinnslusóttkví ásamt 6 kennurum. Lesa meira

22.9.2020 Fréttir : Dagur íslenskrar náttúru

Dagur íslenskrar náttúru var 16. september sl. og í tengslum við daginn unnu nemendur í 5. bekk með loftslagsbreytingar og hvað hver og einn getur gert til að leggja sitt af mörkum til að minnka losun gróðurhúsalofttegunda.

Lesa meira

2.9.2020 Fréttir : Göngum í skólann

Göngum í skólann verkefnið okkar hefst á morgun, fimmtudaginn 3. september, og stendur til 16. september.

Lesa meira

17.8.2020 Fréttir : Skólabyrjun

Ágætu foreldrar/forráðamenn barna í Grunnskóla Seltjarnarness
Við bjóðum ykkur velkomin til samstarfs skólaárið 2020-2021.  Vegna COVID19 munum við ekki boða til nemenda- og foreldraviðtala í byrjun skólaárs eins og gert hefur verið mörg undanfarin ár nema í 1.bekk. Skólastjórnendur hafa sent póst með nánari upplýsingum um hvernig þessu verður háttað.


28.5.2020 Fréttir : Dagskrá skólaloka í Mýró

Kæru foreldrar/forráðamenn barna í 1. – 6. bekk

Nú fer að líða að lokum þessa skólaárs og hér er skipulag fyrir 8. og 9. júní, sem verða með nokkuð öðru sniði en venjulega vegna Covid-19. Okkur þykir það leitt en vegna Covid-19 getum við því miður ekki boðið aðstandendum að taka þátt í vorhátíðinni eða vera viðstaddir skólaslit í ár, hvorki í 1.-5. bekk né í kveðjuathöfn 6. bekkinga.  

Lesa meira