Skólinn

Fréttir

21.2.2019 Fréttir : Foreldra og nemendaviðtöl

Við minnum á foreldraviðtöl í dag 21. febrúar, starfsdag á morgun og vetrarfrí mánudag og þriðjudag. Skólaskjól og Frístund er lokað föstudag, mánudag og þriðjudag.

14.2.2019 Fréttir : Álfar í 1. bekk

Í morgun buðu nemendur 1. bekkja foreldrum sínum í skólann. Þar fluttu þeir verkefni um Benedikt búálf.

Lesa meira

14.2.2019 Fréttir : Netöryggi

Í morgun fengu 6. bekkingar fræðslu um netöryggi. Sigurður frá samtökunum Heimili og skóli kom og spjallaði við nemendur.

Lesa meira

12.2.2019 Fréttir : Önnur heimsókn

Í dag komu leikskólabörn í aðra heimsókn sína í skólann. Þau hittu skólastjórana og fóru í smíði og Skólaskjólið.

Lesa meira

15.1.2019 Fréttir : Heimsókn frá leikskólanum

Í morgun heimsóttu væntanlegir 1. bekkingar Mýró.

Lesa meira

3.1.2019 Fréttir : Gleðilegt nýtt ár

Starfsfólk Grunnskóla Seltjarnarness óskar ykkur öllum gleðilegs nýs árs og þakkar gömlu árin. 

Lesa meira

19.12.2018 Fréttir : Helgileikur

Í morgun fluttu 4. bekkingar helgileik.
Lesa meira

4.12.2018 Fréttir : Jóladagatal Mýró

Hér er skipulag Mýrarhúsaskóla í jólamánuðinum.

Lesa meira