Skólinn

Fréttir

31.3.2021 Fréttir : Skólahald eftir páska

Eins og fram hefur komið tekur ný reglugerð um takmarkanir á skólahald gildi eftir páska. Samkvæmt henni verður haldið úti nánast hefðbundnu skólastarfi. Þriðjudaginn 6.apríl mun skólastarf þó ekki hefjast fyrr en kl. 10 og þá samkvæmt stundaskrá. Lesa meira

26.3.2021 Fréttir : Valgreinar 2021-2022

Nú er komið að því að velja valgreinar fyrir næsta skólaár. Hér að neðan eru ýmsar upplýsingar vegna valsins.

Lesa meira

24.3.2021 Fréttir : Skólahald fellur niður

Kæru foreldrar/forráðamenn barna í Grunnskóla Seltjarnarness Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum verða allir grunnskólar lokaðir frá og með morgundeginum til 1. apríl. Nemendur eru því komnir í páskafrí og við vonumst til þess að hitta alla hressa eftir páska en munum að sjálfsögðu senda upplýsingar um leið og þær berast okkur. Bestu kveðjur stjórnendur

Lesa meira

16.3.2021 Fréttir : Starfsdagur á  morgun miðvikudag

Við minnum á að á morgun miðvikudag er starfsdagur í Grunnskóla Seltjarnarness og öll kennsla fellur því niður.
Skjól og Frístund eru opin.

Lesa meira

17.2.2021 Fréttir : Dagarnir framundan

Við minnum á að á morgun, fimmtudaginn 18. febrúar er starfsdagaur og engin kennsla. Á föstudag eru nemenda- og foreldrasamtöl og hefðbundin kennsla fellur því niður. Mánudaginn 22. febrúar og þriðjudaginn 23. febrúar er svo vetrarfrí. Kennsla hefst að nýju samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 24. febrúar.

Lesa meira

5.2.2021 Fréttir : Kennaranemi frá Danmörku

Útdráttur

Í Valhúsaskóla erum við svo heppin að hafa kennaranema frá Danmörku. Þetta er hún Sidsel Dunkan Witt, 27 ára frá


Lesa meira

17.12.2020 Fréttir : Upprennandi rithöfundur í Mýró

Lára Jónatansdóttir, nemandi í 1 – KL, er ungur og upprennandi rithöfundur sem gaf nýverið út bók. Bókin heitir Smásögur Láru og inniheldur hún fjórar smásögur eftir Láru en hún teiknar líka myndirnar í bókinni. Við í Mýró erum rosalega stolt af þessari flottu stelpu og skólinn tryggði sér að sjálfsögðu áritað eintak.

Lesa meira

10.12.2020 Fréttir : Jólahurðaskreytingar

Í Valhúsaskóla vorum við með keppni milli bekkja í hurðaskreytingum

Lesa meira