Skólinn

Fréttir

7.6.2021 Fréttir : Vordagar og skólaslit í Való

Vordagar eru 8. og 9.júní og eru það skertir dagar.
Lesa meira

7.6.2021 Fréttir : Vorhátíð og skólaslit í Mýró

Þá er komið að lokum skólaársins og verður dagskráin 9. og 10. júní eftirfarandi:

Miðvikudagur 9. júní : Vorhátíð Mýró frá 9:00 – 12:30. Foreldrafélagið sér um hoppukastala og fjör á skólalóðinni og grillar pylsur fyrir nemendur og starfsfólk.

Fimmtudagur 10. júní: Skólaslit

Lesa meira

12.5.2021 Fréttir : Starfsdagur á föstudag

Drawn Sun Drawing - Kids Drawing Sun - 640x480 PNG Download - PNGkit

Við minnum á að á föstudaginn 14. maí er starfsdagur Í Grunnskóla Seltjarnarness og því fellur kennsla niður þann dag.

Lesa meira

7.5.2021 Fréttir : Rótarý sundmót

Hið árlega Rótarý sundmót var haldið í blíðskapar veðri í dag. 

Lesa meira

28.4.2021 Fréttir : Göngum í skólann

Göngum í skólann verkefnið okkar hefst á morgun, fimmtudaginn 29. apríl, og stendur til 12. maí. Þetta er í 14.  sinn sem Ísland er þátttakandi í þessu verkefni og stöðugt bætast fleiri skólar í hópinn. Við höfum verið með frá upphafi. Í fyrra voru yfir 60 skólar á landinu skráðir til leiks.          
Lesa meira

21.4.2021 Fréttir : Stóra upplestrarkeppnin

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Valhúsaskóla fór fram á bókasafni skólans miðvikudaginn 21. apríl, síðasta vetrardag. Keppendur voru fimmtán, fimm úr hverjum 7. bekk skólans. Lesa meira

16.4.2021 Fréttir : Spurningakeppni

Við í Valhúsaskóla vorum í lestrarátaki í febrúar og mars og endaði átakið á spurningakeppni.
Lesa meira

31.3.2021 Fréttir : Skólahald eftir páska

Eins og fram hefur komið tekur ný reglugerð um takmarkanir á skólahald gildi eftir páska. Samkvæmt henni verður haldið úti nánast hefðbundnu skólastarfi. Þriðjudaginn 6.apríl mun skólastarf þó ekki hefjast fyrr en kl. 10 og þá samkvæmt stundaskrá. Lesa meira