Skólinn

Fréttir

11.4.2019 Fréttir : Leikskólinn í heimsókn

Væntanlegir nemendur hafa komið í heimsóknir undanfarnar vikur.
Lesa meira

5.4.2019 Fréttir : Stærðfræðikeppni grunnskóla 2019

Valhúsaskóli tók þátt í stærðfræðikeppni grunnskóla þann 5. mars síðast liðinn. Í ár voru þátttakendur keppninnar 330 talsins og komu frá 20 skólum.

Lesa meira

2.4.2019 Fréttir : Alþjóðlegur dagur barnabókarinnar á Skólasafni Valhúsaskóla!

Í tilefni dagsins gaf IBBY á Íslandi öllum grunnskólabörnum smásögu að gjöf.

Lesa meira

1.4.2019 Fréttir : Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 2019

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Garðabæ 27. mars.

Keppendur voru tólf talsins. Lesa meira

26.3.2019 Fréttir : Í bingó með eldri borgurnum

5. bekkingar hafa í vetur spilað bingó við eldri borgara á Seltjarnarnesi.

Lesa meira

20.3.2019 Fréttir : Lestrarátak Ævars vísindamanns 2019 í Való

Í tilefni af Lestrarátaki Ævars vísindamanns var skólasafn Valhúsaskóla með innanhúss lestrarhvatningu. Lesa meira

18.3.2019 Fréttir : Valgreinar skólaárið  2019 - 2020

Nú er komið að því að nemendur  velji sér valgreinar fyrir næsta skólaár.  

Lesa meira

11.3.2019 Fréttir : Stóra upplestrarkeppnin 2019

Undankeppni fyrir lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 2019 fór fram á bókasafni Valhúsaskóla föstudaginn, 8. mars. Lesa meira