Skólinn

Fréttir

16.10.2018 Fréttir : App frá Mentor

Komið er nýtt app fyrir nemendur og aðstandendur sem gefur þeim kost á að fá allar nýjar skráningar frá skólanum beint í símann sinn.

Lesa meira

8.10.2018 Fréttir : Skólahlaup Valhúsaskóla

Skólahlaup Valhúsaskóla fór fram fimmtudaginn 4.október þar sem lognið fór hratt yfir.

Nemendur stóðu sig almennt með prýði, voru jákvæðir og kátir.  Eins og áður hefur komið

fram er aðalmarkmið hlaupsins holl hreyfing í fallegu umhverfi, samvera úti með skólafélögum

og kennurum. Lesa meira

4.10.2018 Fréttir : Starfsdagur 5. október

Minnum á starfsdag föstudaginn 5. október. Skólaskjólið er lokað.

24.9.2018 Fréttir : Nemendur á ferð og flugi

Þessar vikurnar eru nemendur í 5. og 6. bekkjum á faraldsfæti. Lesa meira

3.9.2018 Fréttir : Göngum í skólann

Ágætu foreldrar/forráðamenn barna í 1.-6. bekk.
Göngum í skólann- verkefnið 2018 hefst þriðjudaginn 4. september.  Lesa meira

10.8.2018 Fréttir : Nýtt skólaár hafið

Skrifstofa skólans hefur opnað á ný eftir sumarleyfi og starfsfólk farið að hefja undirbúning fyrir nýtt skólaár.

Lesa meira

18.6.2018 Fréttir : Gleðilegt sumar


Skrifstofa skólans  lokar vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 25. júní og verður lokuð til þriðjudagsins 7. ágúst.

4.6.2018 Fréttir : Vorhátíð

Það var gleði, gaman og gott veður  á árlegri vorhátíð  foreldrafélags skólans í Mýró í morgun. Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir en fjöldi mynda frá hátíðinni er í myndasafni skólans á heimasíðu. Lesa meira