Skólinn

Fréttir

24.3.2020 Fréttir : Verkfalli frestað

Ágætu foreldrar/ forráðamenn nemenda í Grunnskóla Seltjarnarness

 

Þær ánægjulegu fréttir voru að berast að búið sé að fresta verkfalli Eflingar frá miðnætti í kvöld. 

Lesa meira

15.3.2020 Fréttir : Starfsdagur mánudaginn 16.3

STARFSDAGUR Í SKÓLA- OG FRÍSTUNDASTARFI Á MÁNUDAG

Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í dag hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga sem felur m.a. í sér að skólahald verður takmarkað næstu fjórar vikur. Nánari útfærslur verða unnar samkvæmt tilmælum stjórnvalda.

Lesa meira

10.3.2020 Fréttir : Stóra upplestrarkeppnin 2020

Undankeppni fyrir lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 2020 fór fram á bókasafni Valhúsaskóla mánudaginn, 9. mars. Lesa meira

9.3.2020 Fréttir : Skólahald með eðlilegum hætti

Verkföllum hefur verið aflýst, mötuneyti er opið og skólahald er með eðlilegum hætti.

3.3.2020 Fréttir : Öskudagur í Mýró

Í myndasafni á heimasíðu skólans eru margar myndir frá öskudeginum.

Lesa meira

25.2.2020 Fréttir : Skákmót

Þessi fríði hópur nemenda okkar tóku þátt Íslandsmóti barnaskólasveita 2020 (1.-3.bekkur) sem fram fór um síðustu helgi. Lesa meira

20.2.2020 Fréttir : Bolludagur og öskudagur

Bolludagurinn er á mánudag, 24. febrúar. Þann dag er nemendum frjálst að koma með bollur með sér í nesti eða annað sparinesti ef nemendur borða ekki bollur (bara passa að það innihaldi ekki hnetur).

Á öskudag verður óhefðbundið skipulag í gangi.

Lesa meira

19.2.2020 Fréttir : Sjálfsmyndir-stærðfræðiverkefni

Nemendur  3. bekkja unnu þessi skemmtilegu stærðfræðiverkefni um samhverfu.
Lesa meira