Skólinn

Fréttir

8.9.2021 Fréttir : Göngum í skólann hefst á morgun

Göngum í skólann hefst á morgun 9. september og stendur til og með 22. september. Þá leggjum við áherslu á að nemendur gangi eða hjóli í skólann.
Lesa meira

31.8.2021 Fréttir : Ný húsgögn í Való

Ný húgögn í Való
Lesa meira

23.8.2021 Fréttir : Velkomin aftur

Kæru nemendur og foreldrar/forráðamenn

Við bjóðum ykkur velkomin skólaárið 2021 - 2022. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá í öllum árgöngum, nema 1. bekk í fyrramálið, þriðjudaginn 24. ágúst. Nemendur í 1. bekk mæta svo samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 25. ágúst.

Við hlökkum til samstarfsins Lesa meira

7.6.2021 Fréttir : Vordagar og skólaslit í Való

Vordagar eru 8. og 9.júní og eru það skertir dagar.
Lesa meira

7.6.2021 Fréttir : Vorhátíð og skólaslit í Mýró

Þá er komið að lokum skólaársins og verður dagskráin 9. og 10. júní eftirfarandi:

Miðvikudagur 9. júní : Vorhátíð Mýró frá 9:00 – 12:30. Foreldrafélagið sér um hoppukastala og fjör á skólalóðinni og grillar pylsur fyrir nemendur og starfsfólk.

Fimmtudagur 10. júní: Skólaslit

Lesa meira

12.5.2021 Fréttir : Starfsdagur á föstudag

Drawn Sun Drawing - Kids Drawing Sun - 640x480 PNG Download - PNGkit

Við minnum á að á föstudaginn 14. maí er starfsdagur Í Grunnskóla Seltjarnarness og því fellur kennsla niður þann dag.

Lesa meira

7.5.2021 Fréttir : Rótarý sundmót

Hið árlega Rótarý sundmót var haldið í blíðskapar veðri í dag. 

Lesa meira