Skólinn

Fréttir

Göngum í skólann

Göngum í skólann verkefnið okkar hefst á morgun, fimmtudaginn 3. september, og stendur til 16. september.

Lesa meira

Skólabyrjun

Ágætu foreldrar/forráðamenn barna í Grunnskóla Seltjarnarness
Við bjóðum ykkur velkomin til samstarfs skólaárið 2020-2021.  Vegna COVID19 munum við ekki boða til nemenda- og foreldraviðtala í byrjun skólaárs eins og gert hefur verið mörg undanfarin ár nema í 1.bekk. Skólastjórnendur hafa sent póst með nánari upplýsingum um hvernig þessu verður háttað.


Dagskrá skólaloka í Mýró

Kæru foreldrar/forráðamenn barna í 1. – 6. bekk

Nú fer að líða að lokum þessa skólaárs og hér er skipulag fyrir 8. og 9. júní, sem verða með nokkuð öðru sniði en venjulega vegna Covid-19. Okkur þykir það leitt en vegna Covid-19 getum við því miður ekki boðið aðstandendum að taka þátt í vorhátíðinni eða vera viðstaddir skólaslit í ár, hvorki í 1.-5. bekk né í kveðjuathöfn 6. bekkinga.  

Lesa meira

Starfsdagur

Minnum á starfsdaginn föstudaginn 22. maí. Engin kennsla þann dag og Skjól og Frístund lokað.