Skólinn

Fréttir

Rótarý sundmót

Hið árlega Rótarý sundmót var haldið í blíðskapar veðri í dag. 

Lesa meira

Göngum í skólann

Göngum í skólann verkefnið okkar hefst á morgun, fimmtudaginn 29. apríl, og stendur til 12. maí. Þetta er í 14.  sinn sem Ísland er þátttakandi í þessu verkefni og stöðugt bætast fleiri skólar í hópinn. Við höfum verið með frá upphafi. Í fyrra voru yfir 60 skólar á landinu skráðir til leiks.          
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Valhúsaskóla fór fram á bókasafni skólans miðvikudaginn 21. apríl, síðasta vetrardag. Keppendur voru fimmtán, fimm úr hverjum 7. bekk skólans. Lesa meira

Spurningakeppni

Við í Valhúsaskóla vorum í lestrarátaki í febrúar og mars og endaði átakið á spurningakeppni.
Lesa meira