Skólinn

Fréttir

1. bekkur heimsækir Þjóðminjasafnið

Í gær fóru 1. bekkingar í Þjóðminjasafnið.

Lesa meira

Skólahald og óveður

Að gefnu tilefni skal tekið fram að Grunnskóli Seltjarnarness er ávallt opinn og tekur á móti nemendum, nema annað sé sérstaklega tekið fram. Viðbrögð grunnskóla vegna óveðurs eru samræmd fyrir allt höfuðborgarsvæðið og tilkynningar til foreldra um röskun á skólastarfi eru sendar út í samræmi við tilmæli frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins (SHS). Lesa meira

6. bekkingar í Húsdýragarðinum

Undanfarnar vikur hafa 6. bekkingar farið í árlega heimsókn í Húsdýragarðinn. 

Lesa meira

Börn lesa fyrir börn

Í tilefni af degi íslenskrar tungu lásu krakkar í 5.og 6. bekk í Mýrarhúsaskóla sögur fyrir börn.

Lesa meira