Skólinn

Fréttir

Íslensku Barnabókaverðlaunin

Íslensku Barnabókaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í skólabókasafni Valhúsaskóla fimmtudaginn 11. október.
Lesa meira

Bekkjarsáttmálar í Mýró

Í haust hafa allir bekkir í Mýró útbúið bekkjarsáttmála. Hér eru myndir af þeim.

Lesa meira

Skólahlaup Való

Skólahlaup Valhúsaskóla fór fram fim. 3. október í töluverðu roki og rigningu.

Lesa meira

Göngum í skólann hefst á þriðjudag

Göngum í skólann verkefnið okkar í Mýró  hefst á morgun, þriðjudaginn 3. september, og stendur til 17. september. Þetta er í 13.  sinn sem Ísland er þátttakandi í þessu verkefni og stöðugt bætast fleiri skólar í hópinn. Við höfum verið með frá upphafi. Í fyrra voru yfir 60 skólar á landinu skráðir til leiks.        
Lesa meira