Skólinn

Fréttir

23.1.2020 Fréttir : Gul veðurviðvörun - a yellow weather warning

Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu til klukkan 15:00 í dag, fimmtudag.
Mælt er með því að foreldrar og forráðamenn barna yngri en 12 ára sæki börn sín í lok skóladags, meðan gul viðvörun er í gildi.
Börn eru óhult í skóla og Skjóli/Frístund þar til þau verða sótt. Lesa meira

17.12.2019 Fréttir : 1. bekkur heimsækir Þjóðminjasafnið

Í gær fóru 1. bekkingar í Þjóðminjasafnið.

Lesa meira

11.12.2019 Fréttir : Skólahald og óveður

Að gefnu tilefni skal tekið fram að Grunnskóli Seltjarnarness er ávallt opinn og tekur á móti nemendum, nema annað sé sérstaklega tekið fram. Viðbrögð grunnskóla vegna óveðurs eru samræmd fyrir allt höfuðborgarsvæðið og tilkynningar til foreldra um röskun á skólastarfi eru sendar út í samræmi við tilmæli frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins (SHS). Lesa meira

5.12.2019 Fréttir : 6. bekkingar í Húsdýragarðinum

Undanfarnar vikur hafa 6. bekkingar farið í árlega heimsókn í Húsdýragarðinn. 

Lesa meira

5.12.2019 Fréttir : Börn lesa fyrir börn

Í tilefni af degi íslenskrar tungu lásu krakkar í 5.og 6. bekk í Mýrarhúsaskóla sögur fyrir börn.

Lesa meira

5.12.2019 Fréttir : Greinargerðir er varða námsmat 10. bekkjar Grunnskóla Seltjarnarness skólaárið 2018-2019

Greinargerð (PDF skjal) Ernu Ingibjargar Pálsdóttur, skólastjóra Álftanesskóla varðandi námsmat 10. bekkjar Grunnskóla Seltjarnarness skólaárið 2018 - 2019 sem hún vann að beiðni skólanefndar og fræðslustjóra Seltjarnarnesbæjar. Lesa meira

3.12.2019 Fréttir : Slökkviliðið heimsækir 3. bekkinga

Í gær kom slökkviliðið í heimsókn. Nemendur í 3. bekk  fengu fræðslu um eldvarnir og slökkvibíllinn vakti mikla lukku.

Lesa meira

18.11.2019 Fréttir : Dagur íslenskrar tungu í Mýró

Laugardaginn 16. nóvember var dagur íslenskrar tungu.

Lesa meira