Skólinn

Fréttir

7.5.2021 Fréttir : Rótarý sundmót

Hið árlega Rótarý sundmót var haldið í blíðskapar veðri í dag. 

Lesa meira

28.4.2021 Fréttir : Göngum í skólann

Göngum í skólann verkefnið okkar hefst á morgun, fimmtudaginn 29. apríl, og stendur til 12. maí. Þetta er í 14.  sinn sem Ísland er þátttakandi í þessu verkefni og stöðugt bætast fleiri skólar í hópinn. Við höfum verið með frá upphafi. Í fyrra voru yfir 60 skólar á landinu skráðir til leiks.          
Lesa meira

21.4.2021 Fréttir : Stóra upplestrarkeppnin

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Valhúsaskóla fór fram á bókasafni skólans miðvikudaginn 21. apríl, síðasta vetrardag. Keppendur voru fimmtán, fimm úr hverjum 7. bekk skólans. Lesa meira

16.4.2021 Fréttir : Spurningakeppni

Við í Valhúsaskóla vorum í lestrarátaki í febrúar og mars og endaði átakið á spurningakeppni.
Lesa meira

31.3.2021 Fréttir : Skólahald eftir páska

Eins og fram hefur komið tekur ný reglugerð um takmarkanir á skólahald gildi eftir páska. Samkvæmt henni verður haldið úti nánast hefðbundnu skólastarfi. Þriðjudaginn 6.apríl mun skólastarf þó ekki hefjast fyrr en kl. 10 og þá samkvæmt stundaskrá. Lesa meira

26.3.2021 Fréttir : Valgreinar 2021-2022

Nú er komið að því að velja valgreinar fyrir næsta skólaár. Hér að neðan eru ýmsar upplýsingar vegna valsins.

Lesa meira

24.3.2021 Fréttir : Skólahald fellur niður

Kæru foreldrar/forráðamenn barna í Grunnskóla Seltjarnarness Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum verða allir grunnskólar lokaðir frá og með morgundeginum til 1. apríl. Nemendur eru því komnir í páskafrí og við vonumst til þess að hitta alla hressa eftir páska en munum að sjálfsögðu senda upplýsingar um leið og þær berast okkur. Bestu kveðjur stjórnendur

Lesa meira

16.3.2021 Fréttir : Starfsdagur á  morgun miðvikudag

Við minnum á að á morgun miðvikudag er starfsdagur í Grunnskóla Seltjarnarness og öll kennsla fellur því niður.
Skjól og Frístund eru opin.

Lesa meira