Nemendur í 7.- 9.bekk verða að skila námsvali fyrir næsta skólaár í síðasta lagi 4.apríl.
Við minnum á að á morgun miðvikudaginn 16. febrúar er starfsdagur starfsfólks og á fimmtudag 17. febrúar og föstudag 18. febrúar er vetrarfrí.
Lesa meiraBleiki dagurinn hér í dag. Í íþróttum endaði fimleikatíminn með að skapa bleiku slaufuna.
Lesa meiraSkólahlaup Valhúsaskóla fór fram fimmtudaginn 30. september í mildu og góðu veðri.
Nemendur stóðu sig almennt með prýði, voru jákvæðir og kátir. Eins og áður hefur komið
fram er aðalmarkmið hlaupsins holl hreyfing í fallegu umhverfi, samvera úti með skólafélögum
og kennurum. Lesa meira