Skólinn

Fréttir

5.5.2022 Fréttir : Rótarý sundmót

Rótarý sundmót í 7.-10.bekk
Lesa meira

1.4.2022 Fréttir : Námsval fyrir skólaárið 2022-2023

Nemendur í 7.- 9.bekk verða að skila námsvali fyrir næsta skólaár í síðasta lagi 4.apríl.

Lesa meira

15.2.2022 Fréttir : Starfsdagur og vetrarfrí

Við minnum á að á morgun miðvikudaginn 16. febrúar er starfsdagur starfsfólks og á fimmtudag 17. febrúar og föstudag 18. febrúar er vetrarfrí.

Lesa meira

6.2.2022 Fréttir : Rauð veðurviðvörun mánudaginn 7. febrúar

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs á morgun, mánudag 7. febrúar. Lesa meira

1.2.2022 Fréttir : Síðari bólusetning nemenda í 1. - 6. bekk

Á morgun, miðvikudaginn 2. febrúar, er komið að síðari bólusetningu nemenda í Mýró. Eins og í fyrri skiptið  lýkur skóladegi allra nemenda í 1.-6. bekk Grunnskóla Seltjarnarness kl.11.20. Lesa meira

7.1.2022 Fréttir : Vegna bólusetninga

Miðvikudaginn 12 janúar lýkur skóladegi allra nemenda í 1.-6. bekk  Grunnskóla Seltjarnarnesskl.11.20. Er þetta gert til þess að foreldrar hafi ráðrúm til að koma börnum sínum í bólusetningu þennan dag á tilsettum tíma.

Wednesday 12 January the school day for all students in grades 1-6 in Grunnskóli Seltjarnarness ends at 11.20. This is done so that parents will have the opportunity to take their children for vaccination on that day at an appointed time.
Lesa meira