Skólinn
Fréttir
Náttúrufræðival í Bolaöldu í október 2009

Náttúrufræðival í Bolaöldu

14.10.2009 Fréttir

Ferðin til Bolaöldu var lærdómsrík og skemmtileg. Þetta var önnur ferðin okkar til Bolaöldu. Við fórum fyrst þangað í 4. bekk til að planta  trjám.

 

Tilgangurinn með ferðinni í Bolaöldu  nú var að mæla og meta þau tré sem við höfðum gróðursett í 4. bekk einnig settum við niður nokkrar plöntur í þessari ferð. Það var gaman og að sjá hvernig plönturnar höfðu dafnað síðan við höfðum gróðursett þær í 4. bekk.

 

Myndir úr ferðinni hér