Skólinn
Fréttir
tennur í 10. bekk

Tennur í 10. bekk

30.10.2009 Fréttir

 Í dag fengu 10. bekkingar tannfræðing í heimsókn. Guðrún tannfræðingur  fræddi nemendur og mikilvægi þess að bursta tennur reglulega og nota tannþráð.  

Nemendur voru ákaflega áhugasamir og hlustuðu vel á það sem hún hafði fram að færa. Að lokum fengu nemendur tannþráð  með sér heim. Nú geta allir brosað sínu fegursta :)
tennur í 10. bekk