Skólinn
Fréttir
Slökkviliðið í heimsókn hjá 3. bekk í nóv. 2009

Slökkviliðið heimsækir Mýrarhúsaskóla

24.11.2009 Fréttir

Landssamband slökkviliðs og sjúkraflutningamanna efnir að venju til eldvarnarátaks fyrir jól og áramót. Þá heimsækja slökkviliðsmenn nemendur í 3. bekkjum grunnskóla og fræða þá um eldvarnir og sýna þeim slökkvibifreiðina. Auk þess gefst nemendum færi á að taka þátt í árlegri getraun.
Slökkviliðsmenn gefa nemendum myndskreytta sögu um slökkviálfana Loga og Glóð og með því að lesa hana fá nemendur upplýsingar sem gerir þeim kleift að svara getrauninni. Svörum við getrauninni er safnað í umslag í skólanum og dregið verður úr réttum lausnum og verðlaun afhent á 112 deginum.
Þetta var fræðandi og skemmtileg stund.

Slökkviliðið í heimsókn hjá 3. bekk í nóv. 2009 Slökkviliðið í heimsókn hjá 3. bekk í nóv. 2009

Slökkviliðið í heimsókn hjá 3. bekk í nóv. 2009 Slökkviliðið í heimsókn hjá 3. bekk í nóv. 2009

Slökkviliðið í heimsókn hjá 3. bekk í nóv. 2009 Slökkviliðið í heimsókn hjá 3. bekk í nóv. 2009

Slökkviliðið í heimsókn hjá 3. bekk í nóv. 2009 Slökkviliðið í heimsókn hjá 3. bekk í nóv. 2009